Stjórnmál

Fjarað undan ríkisstjórninni í könnun Maskínu
Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna hefur aldrei mælst lægra en í nýrri könnun Maskínu, aðeins 40%. Ríkisstjórnin myndi missa 12 þingmenn ef …

Samfylkingin tekur fylgi frá Framsókn og Pírötum
Skoðanakönnun Gallup sýnir mikla fylgissveiflu frá Framsókn og Pírötum til Samfylkingar á undanförnum vikum og mánuðum. Einnig að fylgið fellur …

Ríkisstjórnin tapar ellefu mönnum og kolfellur
Ef kosið væri nú myndi ríkisstjórnin kolfalla miðað við niðurstöður skoðanakönnunar Maskínu. Vg og Framsókn myndu missa sitthvora fjóra þingmennina …

Hægrafólkið treystir Katrínu, en vinstrafólkið ekki
Samkvæmt traustmælingu Maskínu eru aðeins fjórir ráðherrar sem fleiri segjast treysta mikið en lítið: Ásmundur Einar Daðason, Katrín Jakobsdóttir, Willum …

Ný forysta Samfylkingar lokar á umræðu á Facebook
Framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar hefur tilkynnt félagsmönnum að hún hyggist loka umræðusíðu flokksins á Facebook. Facebook hópurinn hefur verið virkur í mörg …

Píratar vilja nýtt kosningakerfi sem hyglir ekki stórum flokkum
Píratar hafa lagt frumvarp um breytingar á því hvernig þingsætum er úthlutað milli flokka. Miðað við úrslit síðustum kosninga yrði …

Sjálfstæðisflokksmenn vilja þrengja að smærri flokkum
Sjálfstæðisflokksfólk hefur að undanförnu gagnrýnt framlög ríkisins til stjórnmálaflokka og ekki síst að Sósíalistaflokkurinn fái styrk. Samanburður á kosningalögum og …

Logi formaður þingflokks í stað Helgu Völu
Að tillögu Kristrúnar Frostadóttur formanns Samfylkingarinnar skipti þingflokkurinn um forysta áðan. Logi Einarsson tekur við sem formaður af Helgu Völu …

Vægi Sjálfstæðisflokksins miklu minna en áður
Meðal annars vegna framboðs Guðlaugs Þórs Þórðarsonar til formanns Sjálfstæðisflokksins var mikið rætt um vægi flokksins í samfélaginu á landsfundi. …

Bjarni með ívið meira fylgi nú en þegar Hanna Birna bauð sig fram
Bjarni Benediktsson var kjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins með 1.010 atkvæðum eða 59% gildum atkvæða á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í dag. Þetta er …

Kannanir benda til að Bjarni komist ekki lengra
Þegar afstaða almennings til Bjarna Benediktsson, formanns Sjálfstæðisflokksins, er skoðuð er margt sem bendir til að hann komist ekki lengra …

Arnar Þór á þing og Jón áfram ráðherra
Bjarni Benediktsson hefur lýst því yfir að hann muni hætta í stjórnmálum ef hann hann nær ekki kjöri sem formaður …