Vilja bæði verða ritari Framsóknar

„Framsókn hefur frá upphafi verið burðarafl í íslenskum stjórnmálum um allt land. Fylgið við Framsókn mælist nú lægra en erindi okkar réttlætir, og ég er tilbúinn að leggja mitt af mörkum til að snúa þeirri þróun við. Ég hef aflað mér reynslu úr flokksstarfinu og af vettvangi sveitarstjórnar sem ég vil miðla af og fylgja eftir þeim hugsjónum sem ég brenn fyrir,” segir Einar Freyr Elínarson, sveitastjóri Mýrdalshrepps í tilkynningu sem hann hefur sent frá sér.

Áður hefur Jónína Brynjólfsdóttir, oddviti Framsóknar í Múlaþingi, gefið kost á sér.

Ásmundur Einar Daðason sagði af sér sem ritari flokksins fyrir skemmstu og lokaði þar með á framhald í stjórnmálum.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí