Öryrkjaráðið

Ekkert um okkur án okkar

Öryrkjar um öryrkja frá öllum hliðum. Reynslusögur, fötlun og aðgengi. Baráttan fyrir bættum kjörum, kerfið, umræðan, fordómar, fátækt og lífsbarátta langveikra með ör-orku.

Umsjón: María Pétursdóttir

Upptökur

Þættir

Öryrkjaráðið – Rétta sagan og tengingar í lífinu

Öryrkjaráðið – Rétta sagan og tengingar í lífinuarrow_forward

S01 E031 — 29. jún 2020

Hrannar Jónsson forritari og fyrrum formaður Geðhjálpar segir okkur frá þeirri leið sem leiddi hann til bata eða hvernig hann fann „réttu“ söguna sína og tengingarnar í lífinu.

Öryrkjaráðið: Fötlun og list

Öryrkjaráðið: Fötlun og listarrow_forward

S01 E028 — 24. jún 2020

Bára Halldórsdóttir ræðir við Kolbrúnu Dögg Kristjánsdóttur myndlistakonu um list og fötlun.

Öryrkjaráðið: Greiningar skipta máli en skilgeina okkur ekki

Öryrkjaráðið: Greiningar skipta máli en skilgeina okkur ekkiarrow_forward

S01 E026 — 19. jún 2020

Föstudagsrant með Maríu Pétursdóttur og Ingibjörgu Elsu Björnsdóttur. Ingibjörg var með ranga greiningu í áratugi en einhverfa og hennar fylgikvillar eru nú í deiglunni og margir að fá leiðréttar greiningar.

Öryrkjaráðið: Líf með geðklofa og bjargræði stjórnvalda

Öryrkjaráðið: Líf með geðklofa og bjargræði stjórnvaldaarrow_forward

S01 E027 — 15. jún 2020

“Það þýðir það að ef þú ert veik á Íslandi þá hefurðu ekkert á milli handanna, þú getur ekki leyft þér nokkurn skapaðan hlut. Þér er boðið uppá fátækt, eymd, sult og volæði. Þetta eru bjargræði stjórnvalda.” segir Ásdís Óladóttir skáld sem hefur bæði skrifað sig inn í birtuna og myrkrið í sínu bataferli. Ásdís segist hafa orðið veikari fyrstu árin við úrræðaleysið, og einangrunina sem fylgdi því að vera sett á örorku.

Öryrkjaráðið: Val um að búa í bílnum sinum eða hafa ekkert á milli handanna

Öryrkjaráðið: Val um að búa í bílnum sinum eða hafa ekkert á milli handannaarrow_forward

S01 E023 — 10. jún 2020

„Ég get allavegana kallað þetta mitt!“ segir Geirdís Hanna Kristjánsdóttir sem velur að búa í bílnum sínum eftir langvarandi baráttu við áföll, veikindi og fátækt.

Öryrkjaráðið: Tvöföld mismunun og umræðan um Black lives matter

Öryrkjaráðið: Tvöföld mismunun og umræðan um Black lives matterarrow_forward

S01 E022 — 8. jún 2020

“Ofbeldið hér er ekkert vægara, við erum bara færri og besta forvörnin er að fræðast” segir Steinunn Anna Radha ung íslensk kona sem sætt hefur grófu ofbeldi hér heima fyrir hörundslit sinn en Öryrkjaráðið ræddi við hana um hennar reynslu sem og upplifun af “Black lives matter” og ástandinu í Bandaríkjunum þessa dagana

Öryrkjaráðið: Föstudagsumræðan

Öryrkjaráðið: Föstudagsumræðanarrow_forward

S01 E021 — 5. jún 2020

María Pétursdóttir og Bára Halldórsdóttir ræða um greiningar, margfalda mismunun, dulda fordóma og sýnilega innan heilbrigðiskerfisins og fleira.

Öryrkjaráðið – Kvennabarátta meðal fatlaðra og langveikra kvenna

Öryrkjaráðið – Kvennabarátta meðal fatlaðra og langveikra kvennaarrow_forward

S01 E018 — 25. maí 2020

María Pétursdóttir ræðir við þær Guðbjörg Kristínu Eiríksdóttur og Salóme Mist Kristjánsdóttur úr kvennahreyfingu ÖBÍ.

Öryrkjaráðið: PEPP samtök fólks í fátækt

Öryrkjaráðið: PEPP samtök fólks í fátæktarrow_forward

S01 E003 — 1. apr 2020

Súsanna Finnbogadóttir og Hildur Oddsdóttir ræða um líf í fátækt, starfsemi PEPP og erfiðleikana við að ná endum saman á örorku.

Öryrkjaráðið: Öryrkjar ætla að vera sýnilegir.

Öryrkjaráðið: Öryrkjar ætla að vera sýnilegir.arrow_forward

S01 E001 — 30. mar 2020

Ásta Þórdís Skjalddal og María Pétursdóttir kynna sig til leiks og spjalla við þau Bergþór Heimi Þórðarson, Helgu Hákonardóttur og Auði Traustadóttur.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí