Öryrkjaráðið

Ekkert um okkur án okkar

Öryrkjar um öryrkja frá öllum hliðum. Reynslusögur, fötlun og aðgengi. Baráttan fyrir bættum kjörum, kerfið, umræðan, fordómar, fátækt og lífsbarátta langveikra með ör-orku.

Umsjón: María Pétursdóttir

Upptökur

Þættir

Öryrkjaráðið – Emil Thóroddsen formaður málefnahóps um heilbrigðismál hjá ÖBÍ

Öryrkjaráðið – Emil Thóroddsen formaður málefnahóps um heilbrigðismál hjá ÖBÍarrow_forward

S01 E055 — 28. sep 2020

María Pétursdóttir ræðir við Emil Thórroddsen um þau mál sem málefnahópur ÖBÍ um heilbrigðismál er að fást við.

Öryrkjaráðið – Öryrkjasálin

Öryrkjaráðið – Öryrkjasálinarrow_forward

S01 E054 — 25. sep 2020

María og Bára gerðu fyrstu tilraun til að bjóða fólki að hringja inn í Öryrkjaráðið á Zoom í beinni útsendingu á Samstöðinni.

Öryrkjaráðið: Betlarar Íslands og flóttafólk

Öryrkjaráðið: Betlarar Íslands og flóttafólkarrow_forward

S01 E053 — 23. sep 2020

María og Bára ræða um málefnin í deiglunni, betlara Íslands, flóttafólk og fleira

Öryrkjaráðið: Föstudagsumræðan – Covid, kreppa og fólk á flótta

Öryrkjaráðið: Föstudagsumræðan – Covid, kreppa og fólk á flóttaarrow_forward

S01 E052 — 20. sep 2020

María og Bára ræða málefni líðandi stundar, grímunotkun almennings, kostnaðinn við fátækt, fólk á flótta og fleira.

Öryrkjaráðið – Hermann Óli Backman um lífið með Chrons sjúkdóminn

Öryrkjaráðið – Hermann Óli Backman um lífið með Chrons sjúkdóminnarrow_forward

S01 E051 — 14. sep 2020

Bára Halldórsdóttir ræðir við Hermann Óla Backman Hárgreiðslugúrú um lífið með Chrons sjúkdóminn og um kerfið og sjálfstæðan rekstur samhliða veikindum.

Öryrkjaráðið – Katrín, hversu lengi á fátækt fólk að bíða eftir réttlætinu?

Öryrkjaráðið – Katrín, hversu lengi á fátækt fólk að bíða eftir réttlætinu?arrow_forward

S01 E049 — 9. sep 2020

María Pétursdóttir ræðir við Þuríði Hörpu Sigurðardótttur fomann ÖBÍ um nýlega ályktun bandalagsins, Covid bylgju 2 og stöðu og kjör öryrkja í dag en í ályktuninni segir m.a. „…Ef kjör atvinnuleitenda eru talin slæm, er leitun að því lýsingarorði sem sameinar þá einangrun og fátækt sem einkennir líf öryrkjans. Katrín, hversu lengi á fátækt fólk að bíða eftir réttlætinu?“

Öryrkjaráðið – Þetta er hluti af mér

Öryrkjaráðið – Þetta er hluti af mérarrow_forward

S01 E048 — 7. sep 2020

Bára Halldórsdóttir ræðir við Halldór Auðar Svansson Notendafulltrúa hjá Geðheilsuteymi-Vestur um starf hans og reynslu af sínum andlegu veikindum og fjölskyldusögu.

Öryrkjaráðið – EAPN – PEPP – Fólk í fátækt

Öryrkjaráðið – EAPN – PEPP – Fólk í fátæktarrow_forward

S01 E047 — 4. sep 2020

Covid kreppan er að setja mark sitt á fólk og sérstaklega fólk sem var í fátækt fyrir. Ásta Þórdís Skjalddal og Helga Hákonardóttir frá PEPP samtökum fólks í fátækt ræða um kaffihús PEPPsins í Mjódd og stöðuna hjá fólki í fátækt, fötluðum og langveikum og þeirra sem nú hafa misst atvinnu sína.

Öryrkjaráðið – Er skilyrðalaus grunninnkoma framtíðin?

Öryrkjaráðið – Er skilyrðalaus grunninnkoma framtíðin?arrow_forward

S01 E046 — 31. ágú 2020

María Pétursdóttir ræðir við Hauk Arnþórsson stjórnsýslufræðing, Gerði Pálmadóttur hugverkahönnuð og baráttumanneskju fyrir GIFA (Grunninnkoma fyrir alla) og Bergþór Heimi Þórðarson formann kjarahóps ÖBÍ.

Öryrkjaráðið – Kvóti á mannréttindi

Öryrkjaráðið – Kvóti á mannréttindiarrow_forward

S01 E044 — 24. ágú 2020

María Pétursdóttir ræðir við Rúnar Björn Herrera Þorkellsson Formannr NPA miðstöðvarinnar og málefnahóps ÖBÍ um sjálfstætt líf um “Notendastýrða persónulega aðstoð (NPA)” og hvernig ríki og sveitarfélög kasta málaflokknum á milli sín eins og heitri kartöflu á meðan fólk dagar uppi á biðlistum. “Að það skuli vera eiginllegur kvóti á mannrétttindum…” segir Rúnar og líkir þessu við að það væri til dæmis kvóti á því hve margir mættu kjósa eða hversu mörg börn mættu ganga í skóla”.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí