Öryrkjaráðið
Ekkert um okkur án okkar
Öryrkjar um öryrkja frá öllum hliðum. Reynslusögur, fötlun og aðgengi. Baráttan fyrir bættum kjörum, kerfið, umræðan, fordómar, fátækt og lífsbarátta langveikra með ör-orku.
Umsjón: María Pétursdóttir

Þættir

Öryrkjaráðið – Emil Thóroddsen formaður málefnahóps um heilbrigðismál hjá ÖBÍarrow_forward
María Pétursdóttir ræðir við Emil Thórroddsen um þau mál sem málefnahópur ÖBÍ um heilbrigðismál er að fást við.

Öryrkjaráðið – Öryrkjasálinarrow_forward
María og Bára gerðu fyrstu tilraun til að bjóða fólki að hringja inn í Öryrkjaráðið á Zoom í beinni útsendingu á Samstöðinni.

Öryrkjaráðið: Betlarar Íslands og flóttafólkarrow_forward
María og Bára ræða um málefnin í deiglunni, betlara Íslands, flóttafólk og fleira

Öryrkjaráðið: Föstudagsumræðan – Covid, kreppa og fólk á flóttaarrow_forward
María og Bára ræða málefni líðandi stundar, grímunotkun almennings, kostnaðinn við fátækt, fólk á flótta og fleira.

Öryrkjaráðið – Hermann Óli Backman um lífið með Chrons sjúkdóminnarrow_forward
Bára Halldórsdóttir ræðir við Hermann Óla Backman Hárgreiðslugúrú um lífið með Chrons sjúkdóminn og um kerfið og sjálfstæðan rekstur samhliða veikindum.

Öryrkjaráðið – Katrín, hversu lengi á fátækt fólk að bíða eftir réttlætinu?arrow_forward
María Pétursdóttir ræðir við Þuríði Hörpu Sigurðardótttur fomann ÖBÍ um nýlega ályktun bandalagsins, Covid bylgju 2 og stöðu og kjör öryrkja í dag en í ályktuninni segir m.a. „…Ef kjör atvinnuleitenda eru talin slæm, er leitun að því lýsingarorði sem sameinar þá einangrun og fátækt sem einkennir líf öryrkjans. Katrín, hversu lengi á fátækt fólk að bíða eftir réttlætinu?“

Öryrkjaráðið – Þetta er hluti af mérarrow_forward
Bára Halldórsdóttir ræðir við Halldór Auðar Svansson Notendafulltrúa hjá Geðheilsuteymi-Vestur um starf hans og reynslu af sínum andlegu veikindum og fjölskyldusögu.

Öryrkjaráðið – EAPN – PEPP – Fólk í fátæktarrow_forward
Covid kreppan er að setja mark sitt á fólk og sérstaklega fólk sem var í fátækt fyrir. Ásta Þórdís Skjalddal og Helga Hákonardóttir frá PEPP samtökum fólks í fátækt ræða um kaffihús PEPPsins í Mjódd og stöðuna hjá fólki í fátækt, fötluðum og langveikum og þeirra sem nú hafa misst atvinnu sína.

Öryrkjaráðið – Er skilyrðalaus grunninnkoma framtíðin?arrow_forward
María Pétursdóttir ræðir við Hauk Arnþórsson stjórnsýslufræðing, Gerði Pálmadóttur hugverkahönnuð og baráttumanneskju fyrir GIFA (Grunninnkoma fyrir alla) og Bergþór Heimi Þórðarson formann kjarahóps ÖBÍ.

Öryrkjaráðið – Kvóti á mannréttindiarrow_forward
María Pétursdóttir ræðir við Rúnar Björn Herrera Þorkellsson Formannr NPA miðstöðvarinnar og málefnahóps ÖBÍ um sjálfstætt líf um “Notendastýrða persónulega aðstoð (NPA)” og hvernig ríki og sveitarfélög kasta málaflokknum á milli sín eins og heitri kartöflu á meðan fólk dagar uppi á biðlistum. “Að það skuli vera eiginllegur kvóti á mannrétttindum…” segir Rúnar og líkir þessu við að það væri til dæmis kvóti á því hve margir mættu kjósa eða hversu mörg börn mættu ganga í skóla”.