Bláa lónið opið en aðrir starfsmenn heima

Þótt starfsmenn orkuversins í Svartsengi hafi verið beðnir um að mæta ekki til vinnu í morgun þegar breytingar mældust í borholum er Bláa lónið enn opið gestum.

Umræða hefur orðið um þetta á þráðum Suðurnesjamanna á facebook.

Almannavarnir telja að þótt breytingar sjáist á borholum séu engar vísbendingar  um að eldsumbrot séu að hefjast. Dregið gæti þó til tíðinda nánast með engum fyrirvara, því kvikusöfnun undir Svartsengi nemur meira en 16 milljón rúmmetra frá síðasta gosi. Jarðvísindamenn segja sviðsmyndir óljósar.

„Við fylgjumst alltaf vel með og förum í einu öllu eftir því sem Almannavarnir og Veðurstofan segir,“ segir forstöðumaður Bláa lónsins í samtali við fréttastofu Ríkisútvarpsins.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí