Náttúruhamfarir
Þorvaldur óttast örlög Voga á Vatnsleysuströnd
Þorvald Þórðarson eldfjallafræðing segist hafa miklar áhyggjur af Vogum og Reykjanesbrautinni vegna hrauns í nálægðri framtíð. Þorvaldur segir í ítarlegu …
Jarðvísindamenn mæla gegn fasteignakaupum í Heimaey, Grindavík og Húsavík
„Við jarðvísindamenn höfum stundum, svona í flimtingum okkar á milli, talað um að það séu svona þrír staðir á landinu þar sem …
Fengi bara brunabótamatið ef það gýs: „Galið, algjört bull“
„Þú ert ekki búinn að selja húsið þitt, þú átt húsið þitt. Nú gerist það agalegasta, þið þurfið að yfirgefa …
Hættustig vegna Reykjaneselda – Sprungur gætu opnast nær Grindavík en áður
Áfram krauma eldkatlar undir Reykjanesi en Veðurstofa Íslands lýsir yfir hættustigi í hættumati sínu í dag. Mikið hefur verið minnst …
Milljarðatugir í öryggi og innviði
Á sama tíma og jarðvísindamenn spá enn einu eldgosinu á Reykjanesskaga innan þriggja vikna þar sem kvikusöfnun bendir til að …
Hraunflæðið getur gert áhlaup hvenær sem er en Bláa lónið vill opna sem fyrst
Framkvæmdastjóri Bláa lónsins vonast til þess að hægt verði að opna aftur í vikunni. Á sama tíma æðir hraunið fram …
Allt farið á besta veg eftir eldgosið
Óhætt er að segja að þróun mála hafi orðið betri en nokkur sá fyrir eftir að kröftugasta eldgos seinni tíma …
Eldgos hafið og kvikugangur gæti ógnað Grindavík
Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að fara á neyðarstig vegna eldgoss sem hófst við Sundhnúkagígaröð rétt …
Allar líkur á gosi og Grindavík rýmd
Allar líkur eru á eldgosi jafnvel á næstu mínútum við Sundhnúksgígaröð í ljósi skjálftavirkni. Grindavík hefur verið rýmd. Má reikna …
Bláa lónið opið en aðrir starfsmenn heima
Þótt starfsmenn orkuversins í Svartsengi hafi verið beðnir um að mæta ekki til vinnu í morgun þegar breytingar mældust í …
Allt bendir til eldgoss eða kvikuhlaups
Allt bendir til eldgoss eða kvikuhlaups á Sundhnúkagígaröðinni á næstunni. Veðurstofan er í viðbragðsstöðu enda hefur hlaðist upp það mikil …
Bráðahætta ef næsta eldgos verður af þúsundföldum styrk
Magnús Tumi Guðmundsson jarðvísindamaður segir að næsta eldgos sem leysi gosið af sem nú er að lognast út af í …