Náttúruhamfarir

Tugþúsundir flýja flóð í Rússlandi og Kazakhstan
arrow_forward

Tugþúsundir flýja flóð í Rússlandi og Kazakhstan

Náttúruhamfarir

Yfirvöld í Rússlandi hafa gefið út viðvaranir og hvatt fólk til að yfirgefa heimili sín í Kurgan og Tyumen héruðum …

Mikil gasmengun við Bláa lónið
arrow_forward

Mikil gasmengun við Bláa lónið

Náttúruhamfarir

Há gildi brennisteinsdíóxíðs mælast nú við Bláa lónið. Engin starfsemi er á staðnum. Á sjöunda tímanum í morgun mældust loftgæði …

Eldgosið gæti verið að fjara út
arrow_forward

Eldgosið gæti verið að fjara út

Náttúruhamfarir

Jarðvísindamenn Veðurstofunnar segja að gosvirkni hafi minnkað í eldgosinu við Sundhnúkagíga og jafnvel nokkuð verulega. Þeir sem rýna í vefmyndavélar …

Eiturgufur nú líklega ein helsta ógnin sem fylgir jarðeldunum á Reykjanesi
arrow_forward

Eiturgufur nú líklega ein helsta ógnin sem fylgir jarðeldunum á Reykjanesi

Náttúruhamfarir

Eiturgas er orðið stærsta áhyggjuefnið ef jarðeldunum á Reykjanesi linnir ekki. Þetta segir Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur í fréttaviðtali við Samstöðina. …

Þriggja kílómetra sprunga og vegir og varnargarðar gætu verið í hættu
arrow_forward

Þriggja kílómetra sprunga og vegir og varnargarðar gætu verið í hættu

Náttúruhamfarir

Sprungan sem gýs úr á Reykjanesi er talin rúmir þrír kílómetrar að lengd. Hraun hefur mest runnið í vestur en …

Fjöldi fólks fylgist með gosinu við Gróttu
arrow_forward

Fjöldi fólks fylgist með gosinu við Gróttu

Náttúruhamfarir

Hundruð manna hafa átt leið um Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld þar sem logandi eldur hraungossins á Reykjanesskaga blasir við …

Eldgos er hafið
arrow_forward

Eldgos er hafið

Náttúruhamfarir

Eldgos er hafið á Reykjanesskaga. Uppfært kl. 20:34: Rýming hafin í Grindavík. Uppfært: 20:36: Eldgosið er milli Hagafells og Stóra …

Grindvíkingar segja stöðuna alvarlega og krefjast frekari úrbóta
arrow_forward

Grindvíkingar segja stöðuna alvarlega og krefjast frekari úrbóta

Náttúruhamfarir

Grindvíkingar krefjast inngripa yfirvalda við þeim vanda sem blasi við Grindvíkingum á húsnæðismarkaði. Staðan sé alvarleg og aðgerðir bankanna dugi …

Hundruð þúsunda Evrópubúa munu deyja vegna loftslagsbreytinga
arrow_forward

Hundruð þúsunda Evrópubúa munu deyja vegna loftslagsbreytinga

Náttúruhamfarir

Hundruð þúsunda Evrópubúa munu deyja af völdum hitabylgja og efnahagslegur kostnaður hækkandi sjávarmáls getur orðið 150 billjónir króna, ef ekki …

Bíllinn miklu hættulegri en eldgos
arrow_forward

Bíllinn miklu hættulegri en eldgos

Náttúruhamfarir

Búast má við að eldgos getið brotist út á Reykjanesi hvenær sem er. 15 jarðskjálftar urðu undir kvikugangi við Svartsengi …

Líkur á eldgosi á hlaupársdag sem myndi marka söguleg tímamót
arrow_forward

Líkur á eldgosi á hlaupársdag sem myndi marka söguleg tímamót

Náttúruhamfarir

Flestir jarðvísindamenn hér á landi telja líklegt að eldgos brjótist enn eina ferðina upp á Reykjanesi í þessari viku. Fyrirvarinn …

Grindvíkingum blöskrar að Bláa lónið fái að opna en þau ekki að fara heim
arrow_forward

Grindvíkingum blöskrar að Bláa lónið fái að opna en þau ekki að fara heim

Náttúruhamfarir

Grindvíkingar eru allt annað en sáttir með að Bláa lónið fái að opna aftur meðan þau mega ekki fara heim …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí