Eyþór hagnast þegar Samherji afskrifar Moggalánið

Auðvaldið 3. okt 2022

Eignarhaldsfélag Eyþórs Arnalds, fyrrum oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, hagnaðist um 388 milljónir á síðasta ári. Hagnaður er tilkominn vegna þess að dótturfyrirtæki Samherja afskrifar lán sem það veitti Eyþóri til að kaupa hlut Samherja í Mogganum.

Viðskiptablaðið greini frá þessu. Í frétt blaðsins segir að Ramses II, félag Eyþórs, eigi nú tæplega 12% hlut í Þórsmörk, móðurfélagi Moggans, sem bókfærður var um áramótin á 100 milljónir króna. Bókfært virði hlutarins hafi lækkað frá kaupunum vegna hlutdeildar í taprekstri Þórsmerkur árin 2017 til 2020. Hins vegar var hagnaður af rekstri Þórsmerkur á síðasta ári sem skilaði sér jákvæðri afkomu hjá Ramses II upp á 17 milljónir króna árið 2021.

Samkvæmt þessu keypti Eyþór hlut Samherja með láni sem Samherji veitti Eyþóri og sem Samherji hefur nú afskrifað. Eyþór fékk því 100 m.kr. virði af hlutabréfum í Mogganum gratís frá stórútgerðarfyrirtækinu.

Samstöðin er umræðu- og fréttavettvangur sem studdur er af almenningi í gegnum Alþýðufélagið. Ef þér líkar efni Samstöðvarinnar getur þú eflt hana með því að gerast einskonar áskrifandi sem félagi í Alþýðufélaginu. Þú getur skráð þig hér: Skráning félaga

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí