Auðvaldið
Yfirgengilega ríkur Þorsteinn Már gæti byggt þrjár Hörpur
Það hefur lengi verið ljóst að það gefur ágætlega í aðra höndina að vera kvótakóngur á Íslandi. Enginn ætti því …
Tjón vegna samráðs skipafélaganna metið á 62 milljarða króna
Félag atvinnurekenda, Neytendasamtökin og VR hafa sent frá sér sameiginlega tilkynningu um að skaði landsmanna af samráði skipafélagana hafi numið …
Stóriðjan stórgræddi á orkukreppunni
Stóriðjufyrirtækin fjögur sem nýta vatnsaflsorku Íslendinga stórgræddu í fyrra, skiluðu samtals 83,7 milljörðum króna í hreinan hagnað. Þetta er mun …
SA minna fyrirtæki í Grindavík á að þau þurfa ekki að borga starfsfólki laun
Samtök atvinnulífsins birtu tilkynningu, aðfaranótt mánudags, til að minna fyrirtæki á rétt þeirra í náttúruhamförum á við þær sem nú …
Kvótaprinsinn sem ætlaði að berja Seðlabankastjóra fær ríflega 200 milljónir
Baldvin Þorsteinsson, nýr stjórnarformaður Samherja og sonur Þorsteins Más Baldvinssonar, er líklega skýrasta dæmið um hvernig kvótakerfið býr til nýja …
„Elon Musk og hans líkir eru hættulegir samfélögunum“
Elon Musk kom við sögu í ræðu Jane McAlevey á þingi PSI, alþjóðlegum samstökum opinberra starfsmanna, um helgina sem fjallaði …
Lénsveldi tæknirisanna og þöggunin í kringum réttarhöldin gegn Google
Nú hafa réttarhöldin gegn Google staðið í þrjár vikur og það sem helst er fréttnæmt er þöggunartilburðir stjórnenda Google og …
Háskólinn í Reykjavík beygir sig undir McCarthyisma Moggamanna
Háskólinn í Reykjavík hefur flautað af fund um hvalveiðar eftir að Morgunblaðið gerði athugasemdir við hverjum var boðið að tala …
Davíð krefst þess að Páll Gunnar verði rekinn
„Hins vegar blasir við að Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins hefur í þessum efnum ekki aðeins misbeitt valdi sínu, heldur …
Sigrún er fyrrverandi sjúkraliði en borgar meira í útsvar en Þorsteinn: „Þetta er svo svívirðilegt“
„Þetta er svo svívirðilegt,“ segir Sigrún Jónsdóttir í samtali við Samstöðina en hún komst að því að hún borgar hlutfallslega …
Græðgi forstjóranna eftir meiri hagnaði hefur skapað neyðarástand í löndum Evrópu
ETUC, Samtök evrópskra verkalýðsfélaga, hafa sent opið bréf til Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, og fara þess á leit …
ASÍ telur að siðvæðing muni að óbreyttu ekki eiga sér stað í stórfyrirtækjum eða fjármálalífinu
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands telur samráð Eimskips og Samskipa eins og því er lýst í málsgögnum Samkeppniseftirlitsins til marks um sjúklegt …