Auðvaldið

Ríkisútvarpið opið fyrir áróðri stórfyrirtækja
Hagsmunasamtök stærstu eigenda stærstu fyrirtækja landsins og auðugustu fjármagnseigendanna eiga greiða leið að Ríkisútvarpinu, sem iðulega útvarpar áróðri þessara aðila …

Húsnæðisliðurinn flytur fé frá almenningi til banka
„Því ítreka ég enn og aftur skýlausa kröfu okkar um að mælingu á íslensku vísitölunni verði breytt og tekin verði …

130 milljarðar króna fóru til Money Heaven
Það varð mikill fjárbruni í Kauphöllinni í dag þegar öll félögin lækkuðu í verði, nema Brim sem stóð í stað. …

Tíu ríkustu Íslendingarnir eiga samtals 700 milljarða króna – Björgúlfur ríkastur allra
Tíu ríkustu Íslendingarnir eiga hver um sig að minnsta kosti 30 milljarða króna. Þessir sömu tíu Íslendingar eiga samtals yfir …

Halldór Benjamín hættir hjá SA – verður forstjóri Regins
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, hefur ákveðið að láta af störfum hjá samtökunum en hann mun taka við nýju …

Hafa tvöfaldað peninginn frá því þeir keyptu Lyfju af Lindarhvoli
Ef af kaupum Festi á Lyfju verður munu eigendur Lyfju hafa tvöfaldað það fé sem þeir notuðu til að kaupa …

Íslandsbanki mokar fé til hluthafa og vill sameinast Kviku
Samþykkt var á aðalfundi Íslandsbanka í gær að greiða hluthöfum 12,3 milljarða króna í arð og láta bankann kaupa allt …

Fasteignafélögin skulda of mikið og sigla inn í taprekstur
Mikill viðsnúningur var á rekstri fasteignafélagana þriggja í kauphöllinni á síðasta ári. Hækkun vaxta á miklar skuldir keyrði hefðbundinn rekstur …

Bankar falla í verði um allan heim
Hlutabréf í svissneska bankanum Credit Suisse féll í morgun eins og bréf í svo til öllum bönkum veraldar í kjölfar …

Bjarni vill einkavæða flugvellina
„Við gætum losað um 50 milljarða eða meira til innviðauppbyggingar annars staðar á landinu. Þar gætum við verið að horfa …

Enn stækkar Ísfélagið – nú er það laxeldi
Ísfélag Vestmannaeyja keypti tæplega 9 milljarða króna hlut í Ice Fish Farm, sem rekur umfangsmikið laxeldi á Austfjörðum. Fyrir skömmu …

Gildi hefur reynt að stoppa forstjóragræðgina
Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gildi lífeyrissjóðs, segir sjóðinn hafa greitt atkvæði gegn hækkunum launa forstjóra og kaupréttarkerfum og sé ósáttur við …