Hröð einkavæðing og Sjálfstæðismenn fagna

Heilbrigðismál 18. okt 2022

Sjúkratryggingar hefur samið við heilsugæsluna Höfða um rekstur heilsugæslu á Suðurnesjum stuttu eftir að samið var við Heilsuvernd um rekstur Vífilsstaða. Sjálfstæðismenn fagna þessu í aðdraganda landsfundar.

Guðrún Hafsteinsdóttir dreifir þessari mynd á samskiptamiðlum:

Og lætur þetta fljóta með: „Í vor lagði ég fram þingsályktunartillögu þess efnis að Sjúkratryggingum Íslands skyldi falið að bjóða út einkarekstur heilsugæslu á Suðurnesjum. Allur þingflokkur Sjálfstæðisflokksins stóð að baki málinu. Það er okkur því mikið gleðiefni að Sjúkratryggingar Íslands hafa samið við Heilsugæsluna Höfða um rekstur heilsugæslu í Reykjanesbæ. Ný heilsugæsla mun því opna á næstu mánuðum.“

Samstöðin er gjaldfrjáls vettvangur. Ef þér líkar efnið getur þú eflt Samstöðina með því að gerast félagi í Alþýðufélaginu og þá einskonar áskrifandi. Það kostar aðeins 1.250 kr. á mánuði, en þú mátt borga meira., Þú getur skráð þig hér: Skráning félaga

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí