Formaður Fólkaflokksins segir af sér

Heimspólitíkin 10. nóv 2022

Christian Andreasen hefur sagt af sér sem formaður Fólkaflokksins í Færeyjum og mun ekki verða í framboði í kosningunum 8. desember. Christian var aðeins formaður í átta mánuði, tók við af Jørgen Niclasen, sem var formaður í fimmtán ár.

Ástæða afsagnarinnar er slæmt gengi Fólkaflokksins í dönsku kosningunum í byrjun mánaðar. Christian segir að flokkurinn hafi farið gegn sínu mati á vali frambjóðenda og því fór sem fór. Hann segist líka ekki hafa nægan stuðnings meðal þingflokksins til að ná fram þeim breytingum sem hann telur nauðsynlegar.

Christian segir flokkinn verða að velja formann sem nýtur breiðs stuðnings meðal flokksmanna en ekki síst í þingliðinu.

Hér er yfirlýsing Christian Andreasen:

Sum øllum kunnugt, fekk Fólkaflokkurin eitt vánaligt val á seinasta fólkatingsvali.

Orsakirnar til hesa afturgongd er helst fleiri, men serliga var tað uppstillingin hjá flokkinum, sum bleiv gjørd móti míni tilráðing.

Mín persónliga undirtøka millum veljarar floksins á fólkatingsvalinum gjørdist eisini minni, bæði í mun til seinasta fólkatingsval og í mun til seinasta løgtingsval, hóast eg fyri kortum bleiv valdur til formann fyri flokkin.

Afturat hesum kemur, at eg ikki havi neyðugu breiðu undirtøkuna í tingbóklinum, millum annað til at fremja tær broytingar, sum eg meti vera neyðugar fyri flokkin.

Tá soleiðis er, meti eg ikki, at eg eri tann rætti persónurin at standa á odda fyri flokkinum. At standa á odda fyri flokkinum krevst ein persónur, sum flokkurin og serliga tingmanningin kann savna seg um.

Eg havi tí tikið avgerð um at fara frá sum formaður fyri Fólkaflokkin. Samstundis skal eg boða frá, at eg ikki stilli upp aftur til næsta løgtingsval.

Eg fari sostatt úr politikki og fari aftur at virka sum advokatur fulla tíð.

Eg fari at takka øllum teimum mongu, sum hava veitt mær stuðul seinastu árini.

Eg fari at ynskja flokkinum bestu eydnu í valstríðnum og eitt gott val.

Í spilaranum hér að ofan má sjá og heyra viðtal við Dávur í Dali sálfræðing um færeysk stjórnmál við Rauða borðið.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí