Heimspólitíkin

Mótmæli og stjórnarkreppa í Perú
Þúsundir mótmæltu víðs vegar í Perú um helgina og hafa yfirvöld í landinu staðfest tvö dauðsföll. Mótmælin hafa breiðst út …

Javnaðarflokkurinn og Framsókn bæta við sig
Eins og skoðanakannanir bentu til féll ríkisstjórnin í kosningunum í Færeyjum, enda efnt til kosninga eftir að hún sprakk. Þó …

Hægriflokkarnir tapa fylgi í Færeyjum
Rúmlega 39 þúsund manns eru á kjörskrá í Færeyjum, en þar er kosið til Løgthingsins í dag. Miðað við skoðanakannanir …

Demókratar tryggðu meirihlutann í öldungadeildinni
Raphael Warnock hélt sæti sínu í öldungadeildinni í aukakosningum í Georgíu, en enginn frambjóðandi fóru yfir 50% í kosningunum í …

Mette kýs ríkistjórn yfir miðju fram yfir vinstristjórn
Í næstu viku mun Mette Frederiksen leiðtogi Sósíaldemókrata í Danmörku slá gamalt met Anker Jørgensen forvera síns í lengd stjórnarmyndunarviðræðna. …

Vinstri stjórn í kortunum í Færeyjum
Samkvæmt nýjustu könnunum er fylgið að fara frá ríkisstjórnarnarflokkunum tveimur, Fólkaflokknum og Sambandsflokknum, á meðan Miðflokkurinn heldur sínu, sem þó …

Skömmin er stjórnmálamannanna
Það er í fleiri löndum en á Íslandi sem fátækt fer vaxandi. Ríkasta land Evrópu, Noregur, býr við fátækt sem …

221 þingmanna meirihluti líklegastur í fulltrúadeildinni
Repúblikanaflokkurinn hefur enn ekki náð meirihluta í fulltrúadeildinni, vantar enn einn mann þegar búið er að telja í 426 af …

Trump lýsir yfir framboði 2024
Donald Trump lýsti rétt í þessu yfir í framboði til forseta 2024 í Mar-a-Lago í Florida. Til að ná því þarf hann að vinna …

Repúblikanar vinna ekki öldungadeildina
Demókratar eru komnir með 50 þingsæti í öldungadeild Bandaríkjaþing og halda þar með meirihluta sínum með oddaatkvæði varaforsetans. Þeir gætu …

Formaður Fólkaflokksins segir af sér
Christian Andreasen hefur sagt af sér sem formaður Fólkaflokksins í Færeyjum og mun ekki verða í framboði í kosningunum 8. …

Enn möguleiki á meirihuta Repúblikana í báðum deildum
Talning atkvæða gengur hægt í Bandaríkjunum og enn er ekki hægt að fullyrða að Repúblikanar hafi náð meirihluta í fulltrúadeildinni …