Bjarkey í VG á fyrsta farrými
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingkona VG og varaformaður flokksins, er sögð hafa flogið til París á dögunum á fyrsta farrými. Þangað var hún að fljúga á vegum fjárlaganefndar í svokallaða fræðsluferð.
Viðskiptablaðið fullyrðir þetta í nafnlausum skoðanapistli. Þar segir: “Var hún að hugsa um hvernig hægt væri að jafna kjörin í landinu. Þannig að allir sætu við sama borð, gætu leyft sér það sama og notið sömu lystisemda lífsins? Nei. Bjarkey Olsen var upptekin við annað og mikilvægara.
Hún sat á Saga Class fyrir alþýðuna, sötraði smá hvítt og horfði á bíómynd. Á meðan sátu aðrir fjárlaganefndarmenn á Monkey class, eins og flugfreyjurnar kalla síðra farrýmið sín á milli.”
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward