„Dómsdagsvél” tilbúin til kjarnorkuárásar í Keflavík
Fullútbúinn kjarnorkuviðbragðsvél á vegum bandaríkjahers hafði viðveru hér á landi á dögunum. Vélin sem er af gerðinni Boeing E-6 Mercury er hönnuð til þess að framfylgja sérhæfðri skipun hersins; TACAMO „Take charge and Move out” sem mætti jafnvel þýða sem „taktu í taumana og skjóttu”. Þessu greinir viðbragðssveit bandaríkjahers í Evrópu frá á twitter í færslu þar sem sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi er merkt sérstaklega.
Vélin sem gengur undir viðurnefninu dómsdagsvélin getur framfylgt skipunum um kjarnorkuárásir með tvennum hætti: Með því að sleppa og skjóta sjálf eða með því að virkja kjarnorkuflaugar á þartilgerðum skotpöllum á hafi úti, einskonar fjarstýring. Engin skýring er á veru vélarinnar hér á landi og/eða auknum hernaðarumsvifum við norðurslóðir en skv. Flightradar er vélin, eða önnur eins við sambærilegt eftirlit/innlit við strendur Noregs.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward