María Lilja Ingveldar Þrastardóttir Kemp

Ekki mínúta af ræðutíma í jaðarsettasta hópinn
Framkvæmdastjóri Geðhjálpar, Grímur Atlason bendir á skekkju í forgangsröðun ræðumanna á Alþingi í pistli á vísi. Pistilinn ritar hann í …

Geðfatlaðir vanræktir af eftirslitslausu einkafyrirtæki
Þegar undirrituð fékk símtal frá gamalli vinkonu í vanda hljóp ég til og mannaði næturvakt á heimili geðfatlaðra að Bjargi …

Leigubílsstjóri hættir vegna áreitis
Íslendingur að nafni Navid Nouri segir svo komið að honum sé ekki stætt að stunda akstur leigubíls, líkt og hann …

Fjölmenntu til að styðja vinkonu í haldi
Nemendur og kennarar í Flensborg komu saman fyrir utan Hótel hraun í Hafnafirði, hvar mæðgurnar Zarah og Farah frá Sómalíu …

Veik móðir í hjólastól og dóttir hennar í haldi lögreglu, verður brottvísað í fyrramálið
Mæðgurnar Zahra Hussein (móðir) og Farah Mohamed dóttir hennar hafa verið teknar höndum og verður vísað af landi brott snemma …

Rýming Grindavíkur í beinni
**UPPFÆRT** Sviðsstjóri Almannavarna, Runólfur Þórhallsson, ítrekar að allir sem eftir eru í Grindavík verði að yfirgefa bæinn. Tvær sprungur hafa …

Inga Sæland lokar úrræði flóttafólks
Félagsmálaráðherra, Inga Sæland hyggst ekki endurnýja þjónustusamning ráðuneytisins við Rauða krossinn en úrræðið sem er neyðar- gistiskýli skýtur skjólshúsi yfir …

Einkasamtöl úr búkmyndavélum vekja óhug, „gaman“ að beita mótmælendur valdi
Aðalmeðferð í máli níu mótmælenda gegn íslenska ríkinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Krafist er miskabóta vegna meintra …

„Helvítis dýrið, við náðum honum“
Aðalmeðferð í máli níu mótmælenda gegn íslenska ríkinu fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Krafist er miskabóta vegna meintra ólögmætra …

Íslenskar ríkisstofnanir brjóti alþjóðalög með viðskiptum við Rapyd
Segir í skoðanagrein kvikmyndagerðamanns á síðum Morgunblaðsins í dag er fjalla um viðskipti innlendra fyrirtækja við ísraelska fjármálafyrirtækið Rapyd. Greinina …

Sakar fulltrúa stjórnsýslu um ósannsögli „skammarblettur á samfélaginu“
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar sakar framkvæmdastjóra Umbru, þjónustumiðstöðvar Stjórnarráðsins, um að segja ósatt. Hún segir að samningsbrot fyrirtækisins iClean …

Hæsta hviðan á ,,eymdarlegasta staðnum við hringveginn“
62,3 m/s mældust í Hvaldal austan við Eystrahorn. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur veltir fyrir sér mælingum á óveðrinu.