Seðlabankinn er að verja hagsmuni fjármálaelítunnar
Í morgun greindi Vísir frá því að verðbólgan á Ísland á ársgrundvelli væri komin úr 10,2 prósent niður í 9,8 prósent. Vilhjálmur Birgison, formaður Starfsgreinasambandsins, segir þetta ánægulegar fréttir, sem Seðlabankinn varpi skugga á.
Vilhjálmur skrifar: „Þetta eru ánægjulegar fréttir og er í takt við það sem greiningardeildir voru búnar að spá að myndi gerast í þessum mánuði.“
Hann segir þó að stýrivaxtahækkun Seðlabankans í síðustu viku hafi sýnt fyrir hvern Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri starfar. „En takið eftir þrátt fyrir að allar greiningardeildir væru búnar að spá því að verðbólga myndi lækka hækkaði Seðlabankinn samt stýrivextina um 1 prósentustig fyrir nokkrum dögum síðan.
Hagsmuni hverra er Seðlabankinn að verja? Svarið er einfalt, hagsmuni fjármálaelítunnar eins og hún leggur sig!“
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward