Sósíalistar í borginni vilja útrýma heimilisleysi
Leggja fram tillögu í borgarstjórn um kortlagningu á þörfum og fjölda heimilislausra og farið verði í stórfellda uppbyggingu á viðeigandi húsnæði og að bætt verði við stuðningi eftir þörfum, fyrir þau sem eru að stíga inn úr heimilisleysi.
Farið er fram á að borgaryfirvöld lýsi því yfir að heimilisleysi sé samfélagslegt mein sem beri að uppræta með öllu.
Vilja fulltrúarnir að litið sé til Finnlands þar sem hafa verið sett markmið um að útrýma heimilisleysi fyrir árið 2027. „Borgarstjórn ætti að horfa til þeirra borga og landa sem standa sig vel í málaflokknum og fara svipaðar leiðir,“ segir einnig í greinagerðinni.
„Mikilvægt að kafa í rót heimilisleysis og fyrirbyggja slíkt en ekki einungis bregðast við því,“ segir í greinagerð með tillögunni sem lögð verður fram á fundi borgarstjórnar á morgun klukkan 12:00 en fundinn má horfa á í beinni.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward