Borgarmál
Sanna hefur staðið sig best borgarfulltrúa
Sanna Magdalena Mörtudóttir stendur sig best borgarfulltrúa að mat fjórðung borgarbúa samkvæmt skoðanakönnun Maskínu. Hún nýtur mest traust allra. Næstur …
Reykjavíkurborg boðar fjölgun leikskólaplássa – í gámum við hlið umferðargötu
Reykjavíkurborg tilkynnir árangur sinn í því að veita börnum á biðlista fleiri leikskólapláss. Um er að ræða gámahús við hlið …
Reykjavíkurborg vill frekar fjarlægja gámana en að tæma þá oftar
Fyrir um ári síðan fjallaði Samstöðin ítrekað um það hvernig svokallaðir grenndargámar í Reykjavík væru hálfgerð plága í flestum hverfum. …
„Fyrst Dagur hefur birt tölvupóstssamskipti okkar opinberlega er réttast að ég geri það líka“
María Sigrún Hilmarsdóttir fréttakona svarar Degi B. Eggertssyni, fyrrverandi borgarstjóra, fullum hálsi í pistli sem hún birtir á Facebook. Fyrr …
Meirihlutinn vildi ekki vinskap við Palestínu
Meirihlutinn í Reykjavík, sem samanstendur af Framsóknarflokki, Samfylkingu, Pírötum og Viðreisn, hafnaði tilögu Vinstri grænna um að Reykjavíkurborg myndi taka …
Sanna lýsir hrakförum sínu að taka Strætó í fermingu: „Lengur í strætó en með fjölskyldunni“
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, segir að það hafi verið hægar sagt en gert að ætla að taka strætó á …
Framsókn og Vg í vondum málum í borginni
Framsóknarflokkurinn myndi aðeins ná einum fulltrúa í borgarstjórn, miss þrjá, ef niðurstöður kosninga yrðu í takt við nýja könnun Maskínu. …
„Nokkuð ljóst að Fossvogsbrú er ein mest spennandi breyting á samgöngum í langan tíma“
Undanfarnar vikur hefur Morgunblaðið fjallað ítarlega og ítrekað um Fossvogsbrú, en kostnaður vegna þessarar ókláruðu brúar hefur rokið upp síðustu …
„Allt í senn vanvirðing, skammsýni og heimska“
Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir meirihlutanum í Reykjavík til syndanna í færslu á Facebook en hann segir að tvær nýlegar …
Einkavæðing á mat barna í Reykjavík bæði dýr og skilar óæti
Borgarfulltrúar Sósíalistaflokksins kalla eftir því að innvista á ný alla maltíðarþjónustu í leik- og grunnskólum borgarinnar. Þetta kemur fram í …
Búið að fjarlægja palestínska fánann við Ráðhúsið
Margir héldu þegar þeir sáu palestínska fánan flagga við Ráðhúsið að tillaga Sósíalista þess eðlis hefði verið samþykkt. Svo er …
Ákvörðun meirihlutans að fresta því að flagga fána Palestínu sögð glötuð afstaða
Meirihlutinn í Reykjavík hefur ákveðið að fresta því að taka ákvörðun um hvort fáni Palestínu verði dreginn á hún líkt …