„Hvaða kúltúrleysi hefur gripið um sig?“

Meirihlutinn í Kópavógi hefur ákveðið að fylgja fordæmi meirihlutans í Reykjavík. Stefnt er að því að Héraðsskjalasafn Kópavogs verði lagt niður og fleiri breytingar verða á starfsemi menningarhúsa bæjarins eru boðaðar. RÚV greinir frá því að stöðugildum fækki og hluti af rannsóknarstarfsemi á Náttúrufræðistofu verður lagður niður.

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason segir á Facebook að þetta sé óskiljanlega þróun. Hann segir að menningarstarfsemi sem þessi hafi verið sjálfsögð, þó bæjirnir hafi verið miklu fátækari.

Egill skrifar: „Kópavogur fylgir fordæmi Reykjavíkur, lokar héraðsskjalasafninu, og vísar til hina miklu ráðgjafa frá KPMG. Hvaða kúltúrleysi hefur gripið um sig? Bæirnir gátu haldið úti sínum skjalasöfnum þegar þeir voru miklu fátækari og þótti alveg sjálfsagt. Þetta eru heldur ekki stórar fjárhæðir. Góð skjalavarsla er einn af hornsteinum samfélagsins – og hefur verið frá örófi alda. Er hægt að koma viti fyrir þetta fólk?“

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí