Svo virðist sem deila auðmannsins Elons Musk við Harald Þorleifsson hafi ekki haft áhrif á kauphegðun Íslendinga. Því þriðji hver nýr bíll á Íslandi er keyptur af Musk.
Ekki nóg með það þá eru þeir nær allir af sömu gerð, Y-módel Tesla. Jökull Sólberg Auðunsson vekur athygli á þessu á Facebook og birtir myndina sem sjá má hér fyrir neðan.
Þar má sjá að á þessu ári tæplega fjögur þúsund nýir fólksbílar verið skráðir á Íslandi. Þar af voru tæplega 1300 frá Tesla. Yfirburðir Tesla eru slíkir að bílaframleiðandinn sem er í öðru sæti, Volkswagen, seldi einungis tæplega 400 bíla á Íslandi.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.