38 dæmdir fyrir smygl á fólki í Líbíu

Af þessum fengu 5 lífstíðardóm vegna smygls á fólki á bát sem sökk þar sem 11 dóu, en hann var á leiðinni yfir Miðjarðarhafið.

Dómarnir áttu sér stað í austurhluta landsins, í borginni Bayba og eru liður í hertum aðgerðum yfirvalda í Líbíu til að koma í veg fyrir smygl á fólki. Eftir eitt mannskæðasta slys sögunnar í Miðjarhafinu, þar sem upp undir 750 létust undan ströndum Grikklands, þá þrýstu evópsk yfirvöld verulega á stjórnvöld í Líbíu að koma í veg fyrir slík smygl.

Allt fólkið sem var dæmt var hluti af smyglhringi á fólki sem ferðast í gegnum Líbíu á leið sinni til Evrópu. Fleiri dómar væru á leiðinni, samkvæmt talsmanni yfirsaksóknara þar í landi.

Síðustu ár hefur Líbía orðið að einni helstu miðstöðvar slíkra smyglhringja í heiminum.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí