47 gráður á Ítalíu – Grikkland berst við skógarelda – flóð í Bandaríkjunum

Heimurinn glímir nú við náttúruhamfarir af áður óþekktum skala. Hitastigið á Ítalíu hefur slegið öll met – enn meiri en veðurathugunarstöðvar höfðu spáð fyrir, en hann hefur þar náð 47 gráðum. Í Tyrklandi hefur hitastigið náð 51 gráðu.

Í Grikklandi hefur herinn gripið til þess ráðs að nýta sprengjuflugvélar hersins til að varpa vatnssprengjum, í þeim tilgangi að koma böndum yfir skógarelda sem geisa þar í landi.

Tuttugu og þrjár af tuttugu og sjö borgum Ítalíu glíma nú við hitastig sem er lífshættulegt.

Á sama tíma eru gríðarleg flóð í Bandaríkjunum, nánar tiltekið Kentucky, en veðurathugunarstöðvar þar í landi vara við að flóðin séu einnig að fara að ná til Illinois og Missouri fylkjanna. 28 hafa látist í flóðunum í Kentucky – þar af 4 börn.

Veðurathugunarstöðvar og loftslagsvísindamenn segja að þetta sé einungis að fara að vera verra, áður en sumrið er úti.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí