Heitasti dagur síðan mælingar hófust

Samkvæmt mælingum frá bandarískri loftslagsstofnun, US National Centers for Environmental Prediction, var gærdagurinn heitasti dagur síðan mælingar hófust.

Meðalhiti jarðarinnar náði 17,01 gráðum í gær, sem er hærra en síðasta met sem var 16,9 gráður. Því meti var náð í ágúst 2016.

Friederike Otto, vísindamaður við loftslags rannsóknarstofnun í Bretlandi (Grantham Institute for Climate Change and the Environment at Britain’s Imperial College London) segir að þetta sé dauðadómur fyrir vistkerfi jarðarinnar, og þar með fólk.

Rannsóknarstofnun Úkraínu á Suðurskautslandinu mældi 8,7 gráðu hita þar í júlí – sem slær öll met.

Vísindamenn halda áfram að reyna að sannfæra fólk um að ástæðan fyrir þessu sé fyrst og fremst notkun jarðefnaeldsneytis.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí