Íbúar í Laugarneshverfi vilja líka losna við rúturnar

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkti á dögunum tillögu um að banna akstur hópbifreiða og annarra stórra ökutæki innan miðbæjarins og hluta Vesturbæjar. Nú virðast fleiri íbúar í Reykjavík einnig vilja að rútur verði bannaðar í hverfinu þeirra. Nánar tiltekið þá eru það íbúar í Laugarneshverfi sem kalla eftir því að rútur verði bannað í þeirra nágrenni. Í það minnsta í næsta nágrenni við leikskóla og grunskóla.

Innan Facebook-hóps íbúa í Laugarneshverfi er kallað eftir þessu. „Rútur eiga það til að bruna í gegnum Gullteiginn vel yfir hámarkshraða, meðal annars framhjá leikskólanum Hofi og Laugarnesskóla, á leið til og frá Grand hóteli. Það framtak borgarinnar að banna akstur hópbifreiða um stóran hluta miðbæjar og vesturbæjar er til fyrirmyndar. Hvernig förum við í Laugarnesinu að því að fá sömu breytingar í gegn – og aukum þannig umferðaröryggi og lífsgæði? Eru einhverjir borgarfulltrúar í hverfinu sem geta talað okkar máli?,“ spyr kona nokkur innan hópsins.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí