Krónan hefur styrkst gagnvart svo til öllum myntum á þessu ári

Krónan hefur styrkst nokkuð á þessu ári og fátt bendir til annars en að sú þróun haldi áfram. Aukinn ferðamannastraumur lætur gjaldeyri flæða inn í landinu. Meiri verðbólga hérlendis en í helstu viðskiptalöndum hefur ekki enn grafið undan krónunni svo sýnilegt sé.

Á súluritinu má sjá að mexíkóskur pesói, brasilískt ríal, pólskt slot og breska pundið eru nú verðmeiri í krónum talið en um áramótin. Evran, dollarinn, jenið og meira að segja svissneski frankinn eru nú ódýrari í krónum en í upphafi árs.

Þarna yst til hægri má sjá norsku krónuna og japanska jenið með gjaldmiðlum landa í miklum efnahagsvanda, hafa bæði fallið um yfir 10% gagnvart krónunni. Sænska krónan er líka næstum 10% verðminni í dag en í byrjun árs.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí