Peningamál

Vextir hækka úr 4,0% í 4,25% í Bretlandi
Breski Seðlabankinn hefur hækkað vexti úr 4,0% í 4,25%. Þetta kemur í kjölfarið á hækkun verðbólgu í landinu, en verðbólgustigið …

Ásgeir í mótsögn við sjálfan sig
Í desember lét Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri hafa eftir sér að kjarasamningar væru „mjög jákvæð tíðindi“ á kynningarfundi og taldi þá …

Skattleggja á hátekjuhópa til að hemja ofneysluna
„Það sem væri eðlilegra að gera væri að setja strax á aukna skatta á hærri tekjuhópa og stóreignafólk, til að …

Vaxtahækkanir hanga yfir Bretum
Þó pundið hafi hætt að hrynja í morgun í kjölfar umdeildra skattalækkana eiga fleiri skellir eftir að dynja á breskum …

Aðeins Thatcher komið pundinu neðar en Truss
Pundið er nú lægra gagnvart dollar en það hefur verið í sögunni ef undan er skilið vorið 1985, þegar Margaret …

Krónan heldur betur en evra, pund og norska krónan
Miklar sveiflur hafa verið á gjaldmiðlum síðustu misseri vegna stríðs, afleiðinga viðskiptaþvingana, verðbólgu og efnahagsörðugleika. Í slíku ástandi styrkist bandaríski …

Seðlabankinn með langhæstu raunvexti í Evrópu
Með samanburði á verðbólgu og stýrivöxtum í Evrópu má sjá að íslenski seðlabankinn er með hæstu raunvextina, miklum mun hærri …

Seðlabanki Íslands sá höggþyngsti
Seðlabankar heimsins hækka stýrivexti hver af öðrum. Markmið vaxtahækkana er að þyngja róður fyrirtækja og heimila sem veikir eftirspurn hagkerfisins …