Guðbjörg strætóisti segir „ömurlegt að standa hérna í roki og rigningu.“

Guðbjörg lýsir sinni reynslu af því að nota aðstöðu farþega í Mjóddinni. Hún segir frá salernum sem eru oft lokuð og ósamræmi milli opnunartíma biðsalar og tímatöflu strætó.

Subtexti á íslensku, síðan er sjálfvirk þýðing á ensku, pólsku, filippseysku og úkraínsku.

Afrit af viðtali:

F: Sara Stef Hildardóttir. V: Guðbjörg Afrit af viðtali:

F: Notaru strætó reglulega?

V: Já, daglega. F: Daglega.

F: Hvernig finnst þér aðstaðan hérna í mjóddinni fyrir farþega?

V: Bara ömurleg. F: Bara ömurleg.

F: En mér finnst skipta máli að hafa aðgang að salerni?

V: Já, ég nota ekki, en já, það hlýtur að skipta máli.

F: Varstu búin að sjá að salernin hafi verið lokuð núna í nokkrar vikur? V: Ég er búinn að taka eftir því, það er búið að hanga miði þarna.

F: Þú tekur strætó daglega en ertu svo heppin að taka strætó þegar húsið er opið? V: Ekki alltaf, ekki alltaf, nei, stundum það lokar klukkan 6 hérna.

F: Og hvernig reynsla er það?

V: Ömurlegt að standa hérna í roki og rigningu. F: Takk fyrir þetta.

F: Þetta er ekki gott. V: Nei, þetta er ekki gott, nei, mér finnst það mætti alveg vera opið fram yfir kl 8, 9, allavega.

F: Eða bara samkvæmt tímatöflu strætisvagna meðan þeir ganga?

V: Þess vegna, þess vegna.

F: Væri það til of mikils mælst?

V: Nei, ég held ekki. F: Takk kærlega fyrir þetta

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí