Við höldum áfram að sýna ykkur aðstöðuna sem strætóistum er boðið upp á í Mjóddinni. Nú eru það vinsælir staðir til að létta á sér, sjón er sögu ríkari. En hver er það innan borgarkerfisins sem á að bregðast við?
Ef marka má frétt RÚV um málið þá er það Óli Jón Hertervig, skrifstofustjóri eignaskrifstofu Reykjavíkurborgar, sem starfar í Ráðhúsinu. En þetta virðist ekki vera forgangsmál hjá honum.
Hann ætlar að setja nýtt útboðsferli í gang og vona að einhver einkaaðili sjái sér hag í því að þrífa og viðhalda salernum, síðan kannski sjóða pylsur og smyrja samlokur. Orðrétt sagði Óli Jón: „Það eru kannski einn tveir mánuðir í það, að minnsta kosti.“
Óljóst er hvers vegna Óli Jón vill ekki leita annarra leiða en útboð, eins og að treysta þjónustumiðstöð Breiðholts fyrir verkefninu. En á meðan neyðast borgarbúar að ganga örna sinna út í móa.
Í myndbandinu leiðsegir Sara Stef. Hildar til um þau „útisalerni“ sem fólk hefur nýtt sér í neyðinni sem hlýst af því þegar Mjóddarskiptistöðin er lokuð og nú undanfarnar fjórar vikur þegar salernin sjálf hafa líka verið lokuð.
G: Ég ætla að fara með ykkur í smá ferð.
G: Hér sjáið þið?
G: Loftmynd af Mjóddinni. Og hér er
G: Olís hérna er umferðarmiðstöðinni
G: eða skiptirstöðin eða hvað sem menn
G: vilja kalla þetta, biðstöð.
G: Ég ætla að sýna ykkur hvar
G: strætófarþegar hafa neyðst til þess að,
G: létta á sér, ef þeir þurfa að,
G: gera sína mannlegu þarfir.
G: Hérna sjáið þið hér er vinsæll staður,
G: hérna yfirleitt gámur frá Terra.
G: Það er kannski gallinn við þennan stað er
G: að það er umferð hérna hægra megin þannig
G: að, fólk sér þá
G: viðkomandi vera pissa. Þannig að
G: þetta er svona. Þetta er bara valkostur
G: eitt, og svo er kannski hérna
G: eiginlega besti valkosturinn
G: svona þegar að öll hin
G: salernin eru lokuð hérna í biðstöðu sem
G: er mjög oft og og hérna í
G: verslunarmiðstöðinni. Þá er hér
G: valkosti tvö, hérna sjáið hérna
G: mikill gróður og hérna er svona
G: steypu klumpur sem eru geymdir hver
G: gaskútar þannig þetta er alveg prýðileg.
G: Prýðilegt skjól og þetta er mjög
G: vinsælt. Er mér tjáð
G: af strætófarþegum.
G: Og síðan er hérna þriðji kosturinn svona ef
G: það er eitthvert millibilsástand að.
G: Olís er opið en allir hinir staðirnir
G: eru lokaðir og það er víst kemur fyrir
G: og þá fara strætófarþega
G: hingað. Og
G: þeir sem reka sjoppuna hérna eða
G: olís, þau heimta það að
G: fólk kaupi eitthvað til að fá að nota
G: salerni þeirra.
S: Hér er sem sagt hérna úti salernin.
S: Sem strætófarþegar hafa fundið sér.
S: Til að nota þegar salernin eru
S: læst inní Mjóddinni
S: Og svo hinum megin í aðra
S: átt, fólk raðar sér hér á bak við
S: runnann. Og fer þarna á bak við
S: steyptu skýlin.
S: Þannig að hér er sem sagt annað úti salerni
S: sem strætófarþega nýta sér þegar þau
S: koma að læstum salernum í Mjóddinni þá
S: ferðu á bak við þetta steypta skilið.
S: Getur raðað hér, betra skjól hér en
S: hinum megin, því hérna er ekki bílaumferð sem
S: getur séð þig. En það er kannski erfitt að
S: gera sér grein fyrir því. Það eru svo
S: 200 – 300 metrar í Mjódd og þetta er
S: yfir bílaplan á bensínstöð yfir
S: umferðargötu og svo yfir strætó bílastæði
S: sjálft. Þannig að þetta er fyrir
S: fólk í fínu formi sem ætlar að skokka
S: yfir, ekki fyrir hvern sem er.