Basl á Íslandi verst – gróði fyrirtækja mestur

Á grafi með grein sést glöggt að baslið er langmest á Íslandi: Rauð lína Íslands myndar eldfjall og spurning hvenær fer að gjósa.

Stefán Ólafsson prófessor emeritus við HÍ og sérfræðingur hjá Eflingu birtir tölulegar niðurstöður um samanburð á norðurlandaþjóðunum hvað varðar afkomu heimila og þar sem niðurstaðan blasir við: Það er alltaf meira basl á Ísland og gróði fyrirtækja skilar sér ekki inn í hringrás heildarinnar:

,,Sveiflujöfnun velferðarkerfisins virkar betur þar en hér á landi. Seðlabankar hinna Norðurlandanna láta byrðar verðbólgubaráttunnar heldur ekki bitna jafn harkalega á lægri tekjuhópum og gert er hér á landi.“

,,Sérstaða Íslendinga hvað snertir afkomusveiflur og fjárhagserfiðleika er því mikil í norrænu samhengi.

Þessi afleita þróun á Íslandi sl. tvö ár gerist þrátt fyrir að hagvöxtur hafi verið meiri hér en í grannríkjunum og hagnaður fyrirtækja í hámarki“ segir Stefán Ólafsson í aðsendri grein í Vísi í dag.

Á grafi með grein sést glöggt að baslið er langmest á Íslandi: Rauð lína Íslands myndar eldfjall og spurning hvenær fer að gjósa.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí