Á grafi með grein sést glöggt að baslið er langmest á Íslandi: Rauð lína Íslands myndar eldfjall og spurning hvenær fer að gjósa.
Stefán Ólafsson prófessor emeritus við HÍ og sérfræðingur hjá Eflingu birtir tölulegar niðurstöður um samanburð á norðurlandaþjóðunum hvað varðar afkomu heimila og þar sem niðurstaðan blasir við: Það er alltaf meira basl á Ísland og gróði fyrirtækja skilar sér ekki inn í hringrás heildarinnar:
,,Sveiflujöfnun velferðarkerfisins virkar betur þar en hér á landi. Seðlabankar hinna Norðurlandanna láta byrðar verðbólgubaráttunnar heldur ekki bitna jafn harkalega á lægri tekjuhópum og gert er hér á landi.“
,,Sérstaða Íslendinga hvað snertir afkomusveiflur og fjárhagserfiðleika er því mikil í norrænu samhengi.
Þessi afleita þróun á Íslandi sl. tvö ár gerist þrátt fyrir að hagvöxtur hafi verið meiri hér en í grannríkjunum og hagnaður fyrirtækja í hámarki“ segir Stefán Ólafsson í aðsendri grein í Vísi í dag.
Á grafi með grein sést glöggt að baslið er langmest á Íslandi: Rauð lína Íslands myndar eldfjall og spurning hvenær fer að gjósa.