Tillögur Pírata og Viðreisnar að ályktun um Gasa sameinuð í eina

Samstaða náðist á fundi utanríkismálanefndar um nýja tillögu að þingsályktun til fordæmingar á hernaðaraðgerðum Ísraels á Gasa, á miðvikudag, ásamt vilyrði þingforseta um að málið komist á dagskrá Alþingis á fimmtudag. Í krafti þess drógu bæði fulltrúi Viðreisnar og fulltrúi Pírata fyrri þingsályktunartillögur sínar til baka í upphafi þingfundar nú á miðvikudag, og var umræða um þær um leið tekin af dagskrá þingsins, sem gert var ráð fyrir að færi fram í dag.

Á fimmtudag má vænta að komi í ljós hvort Alþingi samþykkir ályktunina eftir meðferð utanríkismálanefndar.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí