„Stjórnvöld okkar eigin lands eru svo auðvirðileg að þau geta ekki sagt orðið VOPNAHLÉ“

„Nú hafa 10.022 manneskjur verið myrtar á Gaza. Af þessum fórnarlömbum þjóðarmorðs Ísraels og Bandaríkjanna eru meirihluti börn og konur. En samt heyrist ekkert frá íslenskum stjórnvöldum, nema innantómt þvaður um „mannúðarvopnahlé“. Hugsið ykkur: Stjórnvöld okkar eigin lands eru svo auðvirðileg að þau geta ekki sagt orðið VOPNAHLÉ. Þau geta ekki sagt það vegna þess að Ameríka heimilar ekki notkun orðins.“

Þetta skrifar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, á Facebook en hún ségist aðeins hafa eitt orð yfir þetta:. skömm. „Er hægt að hugsa sér meiri skömm? Það er verið að myrða börn og konur, og við fylgjumst með hryllingnum í beinni útsendingu, heyrum neyðaróp í saklausu fólki, litlum börnum, og okkar eigin stjórnvöld geta ekki einu sinni sýnt nægilegan manndóm til að krefjast vopnahlés,“ segir Sólvegi og bætir við:

„Ég geri orð fólksins sem gekk til stuðnings Palestínu á laugardaginn í Washington DC að mínum, orðin sem þau kölluðu að Biden og ég kalla þau á íslensk stjórnvöld:

Shame! Shame! Shame! Shame!

Skömm! Skömm! Skömm! Skömm!

Hér er mynd frá Rantisi barnaspítalanum á Gaza, sem að Ísrael sprengdi í gær:

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí