Hundruð gamalmenni flutt nauðug út á land

800 gamalmenni eru nú á biðlista eftir öldrunarrými á landinu. Langflest gamalt fólk skortir pláss á höfuðborgarsvæðinu. Heilbrigðisráðherra hefur lagt drög að því að 100 öldungar verði fluttir frá borginni út á land þar sem auðveldara er að finna rými.

Þessu hélt Tómas A. Tómasson, þingmaður Flokks fólksins, fram í sérstakri umræðu um útvistun heilbrigðisþjónustu á Alþingi í morgun.

Mikil þörf er á að ríkið byggi fleiri hjúkrunarheimili að hans sögn. Ef nauðungaflutningarnir verða að veruleika má vænta aukins harms og félagslegrar einangrunar öldunganna, að sögn þingmannsins.

Ekki hefur náðst í Willum Þór Willumsson heilbrigðisráðherra vegna ummæla Tómasar.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí