Hvað á að gera við pokann með harða brauðinu úr bakaríinu?

Andra Snæ Magnússyni, náttúruverndarsinna og rithöfundi, finnst nýja flokkunarkerfið virka nokkuð vel.

Í nýrri færslu á facebook segir hann að „almennt rusl“ hafi minnkað mikið hjá honum og hans fjölskyldu eftir að hertar flokkunarreglur voru teknar upp.

Álitaefni eru þó enn fyrir hendi hjá jafnvel upplýsasta almenningi.

„Varðandi stóra bréfpokamálið,“ skrifar Andri Snær og vísar þar til umdeildrar ákvörðunar hjá Reykjavíkurborg sem varð fréttaefni.

„Hér er hart brauð í bréfpoka úr bakaríi,“ segir Andri og heldur áfram: „Má nýta þann poka fyrir matarleyfar eða þarf ég að nota nýjan sértilgerðan poka og setja þennan í pappírsgám? Og ef ég nýti hann og bréfpoka fyrir grænmeti úr Krónunni þá þarf væntanlega ekki að henda ónotuðum poka eða hvað?“

Margir facebook-vinir Andra telja þetta þarfa spurningu en fram kemur í svörum að bakarísbréfpokann megi nýta undir lífrænan úrgang.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí