Talsmaður verkalýðsfélags sagði: „Aumkunarverðu, vítaverðu aðferðir þessa vinnuveitanda munu ekki virka, munu aðeins styrkja samheldni félagsmanna okkar.“
Verkalýðsfélagið Rail, Maritime and Transport (RMT), lét í ljós gagnrýni á yfirmenn Carlisle Support Services (CSS) vegna eineltis, ásamt ógnandi framkomu við félagsmenn, þann 3. febrúar.
CSS má að einhverju leyti líkja við Dagar ásamt Sólar á Íslandi, nema svið CSS sé víðara, til dæmis sinni þau líka öryggisgæslu.
Næsta verkfallsaðgerð verkamanna er félagar í RMT sem vinna fyrir CSS verður næsta fimmtudag 8. febrúar mun standa yfir í sólarhring. Aðgerðin næsta fimmtudag verður á níunda sólarhrings verkfallið sem beinist gegn CSS. Eins og áður hefur verið greint frá er búið að draga verulega úr mætti verkfalla með löggjöf í Bretlandi.
Mynd: RMT á samstöðufundi í London Kings Cross
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward