Þetta er ný stjórn VR

Kosning til stjórnar VR er lokið og niðurstaða tilbúin. Stéttarfélagið greinir frá þessu á vef sínum en kosninga til stjórnar stóð frá 6. mars til hádegis í dag.

Kosningaþátttaka var tæplega 9 prósent, en atkvæði greiddu 3496 af þeim ríflega 40 þúsund sem voru á kjörskrá. Stjórnarmenn eru kjörnir til tveggja ára og raðast eftir fléttulista.

Stjórnina skipar nú:

Sigríður Lovísa Jónsdóttir
Jónas Yngvi Ásgrímsson
Diljá Ámundadóttir Zoega
Bjarni Þór Sigurðsson
Harpa Sævarsdóttir
Gabríel Benjamin
Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir

Þrír varamenn til eins árs
Arnþór Sigurðsson
Selma Björk Grétarsdóttir
Þorvarður Bergmann Kjartansson

Hér fyrir neðan má svo sjá hvernig atkvæði skiptust:

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí