Allt bendir til eldgoss eða kvikuhlaups

Allt bendir til eldgoss eða kvikuhlaups á Sund­hnúkagígaröðinni á næstunni. Veðurstofan er í viðbragðsstöðu enda hefur hlaðist upp það mikil kvika að eitthvað verður undan að láta.

Erfitt er að spá um hvort eldgos hefst nú í hádeginu eða eftir nokkra daga eftir því sem Bene­dikt Gunn­ar Ófeigs­son, jarðeðlis­fræðing­ur og fag­stjóri af­lög­un­ar­mæl­inga á Veður­stofu Íslands, upplýsir í samtali við mbl.is.

Samstöðin hefur rætt við sérfræðinga sem telja óráðlegt að vera nálægt sprungunni á meðan von er á eldgosi. Almannavarnir telja að rýmingartími í Grindavík og í Bláa lóninu sleppi til þótt gjósi skyndilega en óljóst er af mikilli ákefð það verður – ef ekki verður kvikuhlaup neðanjarðar.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí