„Það er uppi typpið á þeim Hádegismóamönnum“

Það eru líklega einungis lögreglan og Stefán Einar Stefánsson, Sjálfstæðismaður og blaðamðaur Morgunblaðsins, sem boða fólk í viðtal fremur en að bjóða því. Í það minnsta mátti finna á vef Morgunblaðsins frétt með fyrirsögnina Boðar Höllu Tómasdóttur í viðtal.

Einn maður, sem hefur líklega tekið einna flest viðtöl allra á Íslandi, vekur athygli á þessu en það er hann Egill Helgason. „Ekki rekur mig minni til þess að hafa boðað fólk í Silfur Egils. Ég bauð því,“ segir Egill á Facebook. 

Annar maður, sem einnig hefur tekið ansi mörg viðtöl, Jakob Bjarnar Grétarsson, blaðamaður á Vísi, tekur undir.  „Já, það er uppi typpið á þeim Hádegismóamönnum,“ skrifar Jakob Grétar en Stefán Einar sjáfur telur ástæðu til að svara þessu. Stefán Einar skrifar: „það er betra að ná því upp en ekki. Sammála?“

Jakob Grétar svarar á móti: „Jújú, en það má nú eitthvað á milli vera, að vera með hann víagraðan og pinnstífan út í eitt er kannski aðeins of mikið af því góða. Sammála?“

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí