Enn eitt meistarastykki frá Þrándi

Listmálarinn Þrándur Þórarinsson er vafalaust uppáhalds samtímalistmálari flestra Íslendinga í dag. Líklega í mörgum tilvikum sá eini sem margir þekkja með nafni.

Fyrir utan augljósa hæfileika þá er ástæðan fyrir því bersýnileg, ólíkt flestum þá á Þrándur í samtali við hinn almenna borgara en myndir hans eru oftast vísun í samtímaumræðu og stjórnmál.

Þrándur deilir myndinni sem sjá má að ofan nú síðdegis á Facebook-síðu sinni. Myndin er vísun í ljósmynd sem tekin var á mótmælum í síðustu viku þar sem sjá mátti lögreglumann sprauta piparúða framan í mótmælanda sem var augljóslega fullkomlega friðsamur.

Þeir sem vilja sjá úrval af hans bestu verkum, get séð það hér.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí