Ansi vel smurt að Smjörvi kosti slíka peninga

Íslendingar hafa verið duglegir að taka myndir af ýmsu okri á matvöru í búðum innanlands sem og á veitingastöðum. Fjölmargir þræðir eru til á facebook þar sem fólk miðlar upplýsingum af vöruverði.

Heitustu staðirnir eru stundum með heitustu verðlagninguna. Langbesta veðrið hefur verið á Austurlandi síðustu daga. Hitinn fór í meira en 27 gráður á Egilsstöðum en ekki er bara smurt á gráðurnar heldur líka verðlagningu. Þannig hefur myndin að ofan farið eins og eldur í sinu um netheima en hún sýnir að smjörvi kostar kr. 1.245 í N1 á Egilsstöðum. Súpa ýmsir hveljur.

Okur innanlands kemur oft upp sem ástæða fyrir að heldur hafi dregið úr aðsókn erlendra ferðamanna hingað heim. En við sem búum hérna 365 daga á ári getum ekki flúið neitt.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí