„Hefur tekist að láta fólk trúa því að í raun og veru sé þetta það eina skipulag sem gangi“
Við Rauða borðið í kvöld mun Ásgeir Brynjar Torfason, ritstjóri Vísbendingar, segia okkur frá bók Clöru Mattei hagfræðiprófessor um Auðvaldsskipulagið og svelti- eða niðurskurðarstefnu.
„Það sem gerist, og hún lýsir vel í bókinni, er að kapítalistarnir verða hræddir og skipuleggja sig til að verja sína stöðu. Og þessi hugmynd um niðurskurðarhyggjuna eða sveltistefnuna kemur í raun til að verja kapítaleigendur. Þess vegna kallar hún bókina The Capital Order – Auðvaldsskipulagið. Við þurfum að muna að kapítalismi er frekar ný hugmynd í sögu mannkyns og það sem hefur tekist á þessum síðustu hundrað árum er að láta fólk trúa því að í raun og veru sé þetta það eina skipulag sem gangi,“ segir Ásgeir Brynjar.
Viðtalið við Ásgeir Brynjar má sjá og heyra í heild sinni við Rauða borðið í kvöld.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward