Norðlensk röddun á undanhaldi en harðmælið lifir

Ein helzta niðurstaða ítarlegrar rannsóknar á framburði Íslendinga er að röddun er á undanhaldi. Harðmæli heldur hins vegar velli.

Þótt framburður Íslendinga sé meira og minna keimlíkur þekkja lesendur staðbundin áhrif svo sem þegar framburður Vestfirðinga sker sig frá þegar þeir mæla af munni fram orð líkt og banki.

Sama orð kynni Svarfdælingur að radda ólíkt flestum öðrum Íslendingum.

Í rannsókninni var rætt við fjölda Íslendinga og þeir látnir lesa texta sem var hljóðritaður og skráður. Norðlenskt harðmæli er samkvæmt rannsókninni ekki að hverfa. Röddun á aftur á móti undir högg að sækja.

Nánar má lesa um þessa áhugaverðu rannsókn á vef Háskóla Íslands. Mynd að ofan: Kristinn

https://www.hi.is/frettir/raddadur_framburdur_a_undanhaldi_en_hardmaeli_heldur_velli?fbclid=IwY2xjawG9DKhleHRuA2FlbQIxMQABHYM7pl9goezwTE2VEHPS3sFoZVB-FwuwbtdqNeZeheyJqKC0wt1rK-I72A_aem_vqTcL4Gf8YZCvMZ8VSHNNQ

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí