Vill leikskóla fyrir börn félagsfólks VR

Þeir sem hlusta eða horfa á útsendingar Samstöðvarinnar kannast við að stundum benda viðmælendur stöðvarinnar á að lausnanna út úr úgöngum samtímans sé að leita í fortíðinni. Með aukinni stéttavitund.

Þorsteinn Skúli Sveinsson, sem starfar á mannauðs- og stefnusviði BYKO, hefur nú ákveðið að bjóða sig fram til formanns VR. Meðal áherslumála Þorsteins eru að setja á stofn leikskóla fyrir börn félagsfólks VR og lengja veikindarétt þungaðra kvenna.

Ljóst er að slagur verður um formannsstöðuna, því auk Höllu Gunnarsdóttur sem varð formaður eftir að Ragnar Þór Ingólfsson bauð sig fram til Alþingis en býður sig áfram fram, hefur auk Þorsteins, Bjarni Þór Sigurðsson tilkynnt um mótframboð.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí