Já einmitt. Trixið er að ríkið og lífeyrissjóðir baktryggi græðgisbankana… Og svo á almenningur að láta af illu umtali um fjármálakerfið. Þá er þetta víst alveg hægt! Þessi framsóknarmennska er verri en farsótt. Það er mjög einföld leið að þessu markmiði….. en við skulum eyða svona sirka 100 árum í viðbót í að bulla um bara eitthvað annað en hið augljósa…
Svona orðar Úlfar Hauksson stöðu Framsóknar.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.