Sigmundur Davíð og stóra plottið
Þessi frétt í Mogga dagsins er með hreinum ólíkindum. Halda má að Sigmundur Davíð þekki til í plotti þegar hann segir þetta. Hlýtur að vera byggt á reynslu.
„Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að kynning frumvarps um hækkun veiðigjalda hafi verið popúlískt útspil hjá ríkisstjórninni til þess að drepa umræðu um afsögn Ásthildar Lóu Þórsdóttur úr ríkisstjórninni á dreif. Það sé augljóst af því hvað frumvarpsdrögin séu vanbúin og verr undirbúin en þinginu sé boðlegt, enda hafi þeim enn ekki verið útbýtt á þingi eftir allt.“
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward