Þegar sá stóri skellir í lás
Arctic Fish flytur níu fín störf frá Þingeyri til Ísafjarðar. Þigneyringar óttast um áhrif þess á sína byggð. Fyrir samfélagið á Þingeyri er ákvörðunin þungt högg.
Þjóðin þekkir vel þegar einn stór breytir miklu. Til dæmis þegar skip og kvótar eru seldir burt og samfélög sitja eftir ráðalaus. Jafnvel bjargarlaus. Dæmin eru fjölmörg. Því miður.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward