900 milljónir til orkuskipta
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra auglýsir styrki til orkuskipta að upphæð 900 milljónir kr. Fjárhæðin tekin úr fjárveitingum til loftslags- og orkumála í ár.
Styrkirnir eru liður í aðgerðum stjórnvalda í loftslagsmálum og orkuskiptum. Áhersla er lögð á vistvæna orkunýtingu, sem og að styðja við orkuskipti í samgöngum um land allt. Guðlaugur segir þjóðina standa frammi fyrir miklum áskorunum til að ná settum markmiðum í loftslagsmálum og að orkuskiptin séu nauðsynlegur þáttur þeirrar vegferðar. “Það þarf að auka enn frekar slagkraft frumkvöðla í þessum málum,“ segir ráðherrann.
Sótt er um styrk í gegnum þjónustugátt Orkustofnunar: gattin.os.is.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward