Björn Þorláksson
Snjallsímar valdi geðveiki barna
Svo róttæk breyting hefur orðið á háttum barna, ekki síst með tilkomu snjallsíma, að hægt er að tala um faraldur …
Þingmaður segir mál Óskars skýrt dæmi um spillingu
Björn Leví Gunnarsson þingmaður segist ekki betur sjá en að mál Óskars Steins Ómarssonar sem Samstöðin sagði frá fyrr í …
Gagnrýndi meirihlutann og missti starfið
Óskar Steinn Ómarsson spyr hvort búið sé að afbema tjáningarfrelsið innan Hafnarfjarðarbæjar. Hann telur að gagnrýni sem hann setti fram …
Átelur fúsk íslenska ríkisins og óvægið viðhorf til atvinnulausra
Ekki stendur steinn yfir steini í íslenskri stjórnsýslu samkvæmt Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, sem höfðar þrjú mál gegn Íslandi vegna handvammar …
Veðurfræðingar: Drífið ykkur austur!
DRÍFIÐ YKKUR AUSTUR – 25 gráður í kortunum Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sem litið hefur til veðurs eins og …
Fyrrum formaður KEA: Einokunartaktar KS
Mikil umræða er meðal sveitarstjórnarmanna í Norðausturkjördæmi um uppkaup KS á Norðlenska-Kjarnafæði. Margir lýsa áhyggjum af því að á grunni …
Rétti tíminn fyrir útilegu á Austurlandi
Veðurvonsviknir á Norður- og Austurlandi geta tekið gleði sína á ný frá og með deginum í dag, þar sem hvörf …
Spillingarorðræða fær vængi með kaupum KS á Norðlenska og Kjarnafæði
Búið er að ganga frá kaupum Kaupfélags Skagfirðinga á hlut Búsældar og Kjarnafæðisbræðra þeirra Eiðs og Hreins Gunnlaugssonar í Kjarnafæði-Norðlenska. …
Sviðinn í Leifsstöð
Þorvaldur Sigurbjörn Helgason, skáld og blaðamaður, lýsir raunum sínum úr Leifsstöð þennan fagra sunnudagsmorgun sem sumir nota til að sleppa …
Allt brjálað í Hafnarfirði vegna umhverfisvænna fyrirætlana
Umsagnartími um tilraunaverkefni Carbfix, að koma mengandi efnum fyrir í jörð og uppræta þau í Hafnarfirði rann út í gær. …
Aldrei fleiri hjólað um götur Reykjavíkur
Mæling í síðustu viku sýnir að aldrei hafa fleiri hjólað á stígum höfuðbprgarsvæðisins en þá. 17.277 reiðhjól voru á stígunum …
Skotárás vegna landamerkjadeilu í Rangárþingi
Landamerkjadeilur hafa oft orðið tilefni dramatískra atburða hér á landi en steininn tók úr þegar sérsveit Ríkislögreglustjóra þurfti að aðstoða …