Björn Þorláksson

Landsmálin freista Dags en ekki forsetaframboð
„Ég er ekki á leið í forsetaframboð. Punktur.“ Þetta segir Dagur B. Eggertsson sem tekur pokann sinn 16. janúar næstkomandi …

Fall ríkisstjórnar opni leið fyrir Katrínu á Bessastaði
„Ég held að Katrín Jakobsdóttir færi varla fram nema ef stjórnin spryngi,“ segir Guðmundur Hálfdanarson sagnfræðiprófessor við Háskóla Íslands. „En …

Dagur kveður og orðaður við forsetann
Dagur kemur og Dagur fer. Sú er yfirskrift fundar sem Samfylkingin í Reykjavík hefur boðað til næsta mánudag. Á fundinum …

Blönkum eldri borgurum úthýst úr Bláfjöllum
Óánægja er meðal eldri borgara eftir gjaldskrárhækkun sem þýðir að ókeypis skíðaiðkun á skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins er úr sögunni fyrir hóp …

Nettó harmar að kúnni var snuðaður um afslátt
Viðskiptavinur Nettó svikinn um afslátt á gamlársdag. Neytendasamtökin hvetja landsmenn til að leita réttar síns þegar brotið er á þeim. …

,,Reykvíkingar myndu heldur betur finna fyrir því“
Ragnar Stefánsson einn kunnasti jarðskjálftafræðingur þjóðarinnar, segir um skjálftann sem varð í morgun og mældist um 4,5 á Richter, að …