Ritstjórn

Þjóðin hneyksluð á frekju útgerðarmanna
Ekkert lát er á hamfarafréttum í Morgunblaðinu af hruni útgerðar hér á landi vegna fyrirhugaðrar smávægilegrar leiðréttingar á veiðigjöldum. Hefur …

ASÍ segir enga vernd fyrir verðhækkunum í frumvarpi Jóhanns Páls að raforkulögum
Alþýðusamband Íslands telur framkomið frumvarp um breytingu á raforkulögum ófullnægjandi og vekur athygli á að í því er hvorki tekið …

Afsögn Ástu Lóu rædd í beinni á Samstöðinni
Þau Jódís Skúladóttir fyrrum þingkona, Indriði H. Þorláksson fv. skattstjóri og Sigursteinn Másson fréttamaður verða gestir í Vikuskammti á Samstöðinni …

Á meðan þjást fjölskyldur í Bökkunum
Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Ísland sé með embættismenn, stjórnmálamenn og ráðherra á góðum launum, sem á góðviðrisdögum …

Ísland stóreykur stuðning við Úkraínu
Fjárstuðningur Íslands til Úkraínu vegna varnarmála og fleiri þátta á þessu ári verður mun hærri en verið hefur, 5,7 milljarðar …

Hláturskast í upptöku
Nokkrir áhorfendur hafa skorað á Samstöðina að endurbirta viðtalsbút frá liðinni viku þegar tveir þáttastjórnendur stöðvarinnar lentu í hláturskasti þegar …

Lækkun verðbólgu góðar fréttir
Hagstofan greinir frá því í morgun að tólf mánaða verðbólga mælist 4,2%, lækkar um 0,4 prósentustig frá janúar. Verð á …

Dregur saman með Ingu og sósíalistum
Ný könnun Maskínu gefur til kynna að fylgi við Flokk fólksins sé í frjálsu falli. Greint var frá mælingunni í …

Brynjar mat Þorgeir hæfastan sem galt líku líkt
Brynjar Níelsson, nýráðinn héraðsdómari, sat í dómnefndinni sem mat Þorgeir Örlygsson hæfastan þegar Þorgeir sótti um stöðu hæstaréttardómara. Nú snýst …

Rasismi eða ekki rasismi?
Óhætt er að segja að rökræða blaðamanna með ólíkar skoðanir, einkum Ólafs Arnarsonar á Eyjunni og Maríu Lilju fjölmiðlakonu á …

Vill opna rannsókn á fjárreiðum Flokks fólksins
Almenningur getur ekki unað ósönnuðum tilgátum um að fyrirsvarsmenn Flokks fólksins kunni að hafa ráðstafað styrkjum til persónulegra þarfa sjálfra …

Efling segir Ræstitækni brjóta gegn kjarasamningum ræstingafólks í fjölmörgum liðum
Í tilefni af sláandi viðtali við trúnaðarmann Eflingar, M. Andreina Edwards Quero, hjá fyrirtækinu Ræstitækni ehf. sem birtist í sjónvarpsfréttum …