Ritstjórn

Segir valkyrjunar ekki hafa breytt utanríkisstefnunni þrátt fyrir breytta heimsmynd
„Formenn flokka í ríkisstjórn Íslands hafa birt grein um öryggi og varnir Íslands. Ég get ekki séð að hér sé um neina …

Maraþon-málþóf á Samstöðinni um helgina – stefnt á Íslandsmet
Starfsfólk Samstöðvarinnar stefnir á Íslandsmet í beinni útsendingu á þjóðmálaþætti um helgina. Þátturinn byrjar með morgunsjónvarpi á laugardagsmorgun klukkan sjö, …

Öllum boðið til viðtals á Samstöðinni
Hefurðu eitthvað að segja? Viltu koma í viðtal á Samstöðinni? Þá er tækifærið á laugardaginn næsta, 28. júní. Þá verður …

Telur að veiðigjöldin komist í gegn
Grímur Grímsson, fyrrverandi lögreglumaður – nú þingmaður Viðreisnar, kemur til Björns Þorlákssonar við Rauða borðið á Samstöðinni í kvöld og …

Rasismi á siglingu eftir útifund
„Svona segir „góða fólkið,““ segir fjölmiðlamaðurinn Jón Axel Ólafsson á facebooksíðunni „Ísland þvert á flokka“ – um grein sem þingmaður …

Ungur og umdeildur við Rauða borðið í kvöld
Samstöðin birtir í kvöld níutíu mínútna langt viðtal sem tekið var um helgina við Snorra Másson, næstyngsta þingmann Alþingis, fulltrúa …

Nýr þáttur á Samstöðinni
Nýr þáttur í beinni útsendingu, AUÐLINDIN, hefur göngu sína í beinni útsendingu klukkan 16 í dag. Auðlindin verður vikulega á …

Hugmyndir ráðherra skemmi námsanda í Verzló
Skiptar skoðanir eru um frumvarp Guðmundar Inga Kristinssonar, mennta- og barnamálaráðherra um framhaldsskóla. Ekki síst jöfnun tækifæra í nemendahópum og …

Viðtal á Samstöðinni vekur hörð viðbrögð
Varla hefur írafárinu linnt eftir sjóðheita umræðu milli Sólveigar Önnu Jónsdóttur og Hallgríms Helgasonar um woke við Rauða borðið í …

Aðalfundur Alþýðufélagsins er í dag
Boðað er til aðalfundar Alþýðufélagsins fimmtudaginn 10. apríl kl. 17 í Vorstjörnunni – Alþýðuhúsi, Bolholti 6. Fundurinn verður einnig aðgengilegur …

Enn mikill hiti eftir Samstöðvarrifrildið um woke
Óhætt er að segja að enn gneisti sem aldrei fyrr milli Sólveigar Önnu Jónsdóttur formanns Eflingar og Hallgríms Helgasonar rithöfundar …

Forsætisráðherra gegn íslenskum her
«Ég get ekki séð það gerast á mínum líftíma,» svarar Kristrún Frostadóttir, spurð hvort hún sé fylgjandi hugmyndum um að …