Ritstjórn

Segir einokun skipafélagana glæpastarfsemi
„Stjórnvöld verða að grípa í taumana, stöðva þessa glæpastarfsemi og standa með þjóðinni í stað þess næra spillinguna með þögn …

Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann dróst saman um 6,1% á öðrum ársfjórðungi
Áætlað er að kaupmáttur ráðstöfunartekna heimilanna á mann hafi dregist saman um 6,1% á öðrum ársfjórðungi 2023 borið saman við …

Ólafur segir vítahring á leigumarkaði þrýsta upp verðinu
„Leiga heldur áfram að hækka í öllum helstu byggðakjörnum landsins. Eðlilega, þar sem skortur er á framboði á leigumarkaði,“ segir …

Segir yfirvöld ekki aðstoða fíkla með neitt nema til kaupa á fíkniefnum á svörtum markaði
„Dóttir mín er fíkill. Eftir nokkur ár á götunni fékk hún úthlutað íbúð hjá Félagsbústöðum. Hún fékk skráningu sem öryrki …

Samstöðin er á leið í sjónvarpið
Næsta skref hjá Samstöðinni er að hefja sjónvarpsútsendingar. Dagskráin er nú send út á Facebook og youtube, í útvarpi á …

Reiði og baráttuvilji hjá starfsfólki Grundarheimilanna
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar var í morgun viðstödd fundi stjórnenda Grundarheimilanna með ræstingafólki á Dvalarheimilinu Ási og starfsfólki í …

Vilja sérstakt skattþrep fyrir fólk á lífeyri og engar skerðingar á lægstu tekjur
Helgi Pétursson, formaður Landssambands eldri borgara, segir að um tuttugu þúsund manns lifi rétt við eða undir lágmarksmörkum og þola …

Sósíalistar segja auðvaldið grafa undan efnahagslegu jafnvægi og valda verðbólgu
Sameiginlegur fundur framkvæmda- og málefnastjórna Sósíalistaflokksins vekur athygli á í yfirlýsingu sinni að hagnaðarsókn fyrirtækja drífur áfram verðbólgu. Verð á …

Íslenska bankakerfið: Okur eða almannahagur?
ASÍ, BSRB, BHM og Neytendasamtökin standa fyrir morgunverðarfundi um nýútkomna skýrslu um gjaldtöku og arðsemi bankanna þann 3. október kl. …

Segir beinráðnu skúringakonuna ávalt setta fyrst á höggstokkinn
„Í fréttum í dag er sagt frá nýjum niðurstöðum frá Vörðu, rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, um stöðu kvenna sem vinna við ræstingar. …

Lífsskilyrði og heilsa fólks sem starfar við ræstingar mun verri en annarra
Ný skýrsla Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins sýnir að staða þeirra sem starfa við ræstingar er verri en þeirra sem eru …

Fátækt fólk fordæmir Félagsbústaði Reykjavíkurborgar
Pepp, grasrót fólks í fátækt og félagslegri einangrun, fordæmir áður kynntar breytingar á leiguverðslíkani Félagsbústaða hf. og skorar á Félagsbústaði …