Ritstjórn
Vissi Jón að Þórdís myndi falla frá framboði?
Það vakti nokkra athygli og var vitnað til á fleiri fréttamiðlum en Samstöðinni þegar Jón Gunnarsson, fyrrum dómsmálaráðherra, lýsti því …
Isavia eyði peningum landsmanna í úrbætur en ekki auglýsingar
Augljóst er að stjórnendur Isavia hafa varið fjármagni sem þeir eiga ekki sjálfir í rándýra auglýsingu til að bæta eigin …
Fangar sleppi í stórum stíl vegna sparnaðar
Dómsmálaráðherra, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, hefur óskað eftir gögnum um stórfelldan hallarekstur Fangelsismálastofnunar. Til stendur að hægja á boðun fanga í …
Rúv andbyrinn sem lami aðra miðla
Ekki er nóg með að erlend fyrirtæki svo sem Google og Facebook gleypi æ meira af íslensku auglýsingafé, heldur lamar …
Segir Vilhjálm menningarsnauðan hellisbúa
Sumir starfsmanna Ríkisútvarpsins gætu átt á hættu að missa vinnuna sína, gangi hugmyndir Vilhjálms Birgissonar, verkalýðsleiðtoga á Akranesi eftir. Hluta …
Þingmaður hætti að ybba gogg
Eins og Samstöðin greindi frá í gær, þótti mörgum það koma úr hörðustu átt að Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokks …
Jarðgöng grafin á ný og Sundabraut í forgangi
Valkyrjustjórnin hittist í ráðherrabústaðnum á Þingvöllum í morgun. Nýja ríkisstjórnin mun funda í allan dag. Vísir náði tali af Eyjólfi …
Heift og stress vegna auðlindamála
Þótt Alþingi komi ekki saman fyrr en langt verður liðið á janúar má nú þegar greina ákafan og jafmvel stressaðan …
Valdakarlar plotti til að eyðileggja stjórnarviðræður
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borginni, veltir fyrir sér hvort girnileg tilboð eigi sér nú stað á bak við …
Ísraelsher hafi drepið 14.500 palestínsk börn
Ísraelsher hefur drepið 14.500 palestínsk börn í þjóðarmorðinu síðustu 12 mánuði og samkvæmt Sameinuðu þjóðunum hafa hvergi í heiminum eins …
Minni ferðagleði Íslendinga
Íslendingar hafa ferðast minnast út fyrir landsteinana þetta ár en í fyrra. Samkvæmt tölum frá Ferðamálastofu munar 1,5 prósenta samdrætti …
Sjallar kalla eftir óspilltri forystu
Útkoma Sjálfstæðisflokksins í þingkosningunum hefði mögulega ekki orðið eins snautleg og raun ber vitni ef flokkurinn hefði haft leiðtogaskipti áður …