Óhætt er að segja að rökræða blaðamanna með ólíkar skoðanir, einkum Ólafs Arnarsonar á Eyjunni og Maríu Lilju fjölmiðlakonu á Samstöðinni, hafi vakið athygli. Í þætti Björns Þorlákssonar við Rauða borðið um fjölmiðla var tekist á um hvort Mogginn beitti rasískum efnistökum við umfjöllun um vandamál í Breiðholti. Léku nánast eldglæringar um myndverið þegar hæst lét í umræðunni. Valur Grettisson, Heimildinni, tók þátt í skoðanaskiptunum.
Sjón er sögu ríkari. Þeir sem vilja fylgjast með atinu geta smellt hér að neðan:
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.